Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:09 Þetta var stutt gaman Novak Djokovic í New York í ár. Getty/Al Bello Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Daginn eftir að Carlos Alcaraz datt óvænt úr keppni þá fór aðalkeppinautur hans sömu leið. Djokovic tapaði mjög óvænt fyrir Alexei Popyrin í þriðju umferðinni 6-4, 6-4, 2-6, og 6-4. Það eru liðin átján ár síðan Djokovic datt svo snemma úr keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Þetta verður líka fyrsta árið síðan 2017 þar sem Djokovic vinnur ekki risatitil. Hann er þó nýkominn heim af Ólympíuleikunum þar sem hann vann Ólympíugullið í fyrsta sinn eftir margar tilraunir og langa bið. Það tók greinilega sinn toll því Djokovic virkaði þreyttur og ólíkur sjálfum sér. „Þetta var einn versti tennis sem ég hef spilað,“ sagði hinn 37 ára gamli Djokovic. „Miðað við hvernig mér leið og hvernig ég spilaði á þessu móti þá er hægt að segja það góðan árangur að komast í þriðju umferðina,“ sagði Djokovic. Þetta verður fyrsta risamótið í tvo áratugi sem enginn af þeim Djokovic, Rafel Nadal eða Roger Federer komast í sextán manna úrslit. ALEXEI POPYRIN COMPLETES THE UPSET OVER NOVAK DJOKOVIC 😱This is the first major since the 2004 French Open without Djokovic, Nadal or Federer in the Round of 16 😳 pic.twitter.com/F1jODwxX4L— ESPN (@espn) August 31, 2024 Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Daginn eftir að Carlos Alcaraz datt óvænt úr keppni þá fór aðalkeppinautur hans sömu leið. Djokovic tapaði mjög óvænt fyrir Alexei Popyrin í þriðju umferðinni 6-4, 6-4, 2-6, og 6-4. Það eru liðin átján ár síðan Djokovic datt svo snemma úr keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Þetta verður líka fyrsta árið síðan 2017 þar sem Djokovic vinnur ekki risatitil. Hann er þó nýkominn heim af Ólympíuleikunum þar sem hann vann Ólympíugullið í fyrsta sinn eftir margar tilraunir og langa bið. Það tók greinilega sinn toll því Djokovic virkaði þreyttur og ólíkur sjálfum sér. „Þetta var einn versti tennis sem ég hef spilað,“ sagði hinn 37 ára gamli Djokovic. „Miðað við hvernig mér leið og hvernig ég spilaði á þessu móti þá er hægt að segja það góðan árangur að komast í þriðju umferðina,“ sagði Djokovic. Þetta verður fyrsta risamótið í tvo áratugi sem enginn af þeim Djokovic, Rafel Nadal eða Roger Federer komast í sextán manna úrslit. ALEXEI POPYRIN COMPLETES THE UPSET OVER NOVAK DJOKOVIC 😱This is the first major since the 2004 French Open without Djokovic, Nadal or Federer in the Round of 16 😳 pic.twitter.com/F1jODwxX4L— ESPN (@espn) August 31, 2024
Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira