Ingeborg komst ekki áfram í París Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 17:49 Ingeborg Eide Garðarsdóttir komst ekki í úrslit. Mynd/Laurent Bagnis Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppti í dag í kúluvarpi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ingeborg endaði í níunda sæti og komst ekki áfram í úrslit. Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Sjá meira
Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Sjá meira