Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2024 10:53 Guðmundur Andri er mættur heim. Mynd/KR Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5) KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5)
KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira