Íslandsmet hjá Sonju sem hafnaði í sjöunda sæti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2024 16:29 Sonja Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í París í dag. mynd/ÍF Sonja Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra nú síðdegis. Undirbúningurinn hjá Sonju var ekki eins og best verður á kosið. Hún nældi sér í flensu við komuna til Parísar og missti þar af leiðandi af setningarathöfninni þar sem hún átti að vera fánaberi. Hún lét það ekki á sig fá og mætti vösk í laugina í morgun í undanrásunum. Þar synti hún á einni mínútu, 10,65 sekúndum. Sá tími dugði henni í áttunda og síðasta sætið í úrslitunum. Sonja mætti gríðarlega vel stemmd í úrslitasundið. Hún synti jafnt og þétt allt sundið og stórbætti tímann sinn frá því í morgun. Hún kom í mark í sjöunda sæti á einni mínútu, 7,46 sekúndum og bætti tímann sinn frá því í morgun um heilar þrjár sekúndur. Það sem meira er þá sló hún Íslandsmetið í sundinu. Glæsilega gert hjá okkar konu. Það var aftur á móti Ellie Challies frá Bretlandi sem vann sundið með miklum yfirburðum en hún kom í mark á 53,56 sekúndum. Þáttöku Sonju á leikunum er ekki lokið en hún keppir í 100 metra skriðsundi í fyrramálið. Undanriðill hennar hefst rétt fyrir klukkan níu. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Undirbúningurinn hjá Sonju var ekki eins og best verður á kosið. Hún nældi sér í flensu við komuna til Parísar og missti þar af leiðandi af setningarathöfninni þar sem hún átti að vera fánaberi. Hún lét það ekki á sig fá og mætti vösk í laugina í morgun í undanrásunum. Þar synti hún á einni mínútu, 10,65 sekúndum. Sá tími dugði henni í áttunda og síðasta sætið í úrslitunum. Sonja mætti gríðarlega vel stemmd í úrslitasundið. Hún synti jafnt og þétt allt sundið og stórbætti tímann sinn frá því í morgun. Hún kom í mark í sjöunda sæti á einni mínútu, 7,46 sekúndum og bætti tímann sinn frá því í morgun um heilar þrjár sekúndur. Það sem meira er þá sló hún Íslandsmetið í sundinu. Glæsilega gert hjá okkar konu. Það var aftur á móti Ellie Challies frá Bretlandi sem vann sundið með miklum yfirburðum en hún kom í mark á 53,56 sekúndum. Þáttöku Sonju á leikunum er ekki lokið en hún keppir í 100 metra skriðsundi í fyrramálið. Undanriðill hennar hefst rétt fyrir klukkan níu.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn