Kastaði hafnabolta á 170 kílómetra hraða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. september 2024 12:01 Ben Joyce kastar hafnabolta á alvöru hraða. vísir/getty Kastari LA Angels, Ben Joyce, er búinn að skrá sig í sögubækurnar. Hann kastaði nefnilega löglegum bolta fyrir „strikeout“ á hvorki meira né minna en á tæplega 170 kílómetra hraða. Það er alvöru kast. „Ég leit upp á hraðann eftir kastið og sá þetta staðfest. Áhorfendur elskuðu þetta. Það er óhætt að segja að ég hafi gefið allt í kastið,“ sagði kampakátur Joyce sem er nýliði í MLB-deildinni og hefur heldur betur slegið í gegn. BEN JOYCE JUST THREW 105.5 MPH 🔥 pic.twitter.com/3BNim2It0P— MLB (@MLB) September 4, 2024 Joyce telur sig eiga meira inni og verður áhhugavert að sjá hvort hann geti toppað þennan hraða. Það er enginn að fara að hitta bolta sem kemur á þessum hraða til sín. Hraðasta kast í sögu MLB-deildarinnar á aftur á móti Aroldis Chapman hjá Pittsburgh Pirates en hann kastaði boltanum á rúmlega 17 kílómetra hraða árið 2010. Það kast var aftur á móti ólöglegt og taldi ekki sem „strike“. Hafnabolti Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Hann kastaði nefnilega löglegum bolta fyrir „strikeout“ á hvorki meira né minna en á tæplega 170 kílómetra hraða. Það er alvöru kast. „Ég leit upp á hraðann eftir kastið og sá þetta staðfest. Áhorfendur elskuðu þetta. Það er óhætt að segja að ég hafi gefið allt í kastið,“ sagði kampakátur Joyce sem er nýliði í MLB-deildinni og hefur heldur betur slegið í gegn. BEN JOYCE JUST THREW 105.5 MPH 🔥 pic.twitter.com/3BNim2It0P— MLB (@MLB) September 4, 2024 Joyce telur sig eiga meira inni og verður áhhugavert að sjá hvort hann geti toppað þennan hraða. Það er enginn að fara að hitta bolta sem kemur á þessum hraða til sín. Hraðasta kast í sögu MLB-deildarinnar á aftur á móti Aroldis Chapman hjá Pittsburgh Pirates en hann kastaði boltanum á rúmlega 17 kílómetra hraða árið 2010. Það kast var aftur á móti ólöglegt og taldi ekki sem „strike“.
Hafnabolti Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira