Minnast Violetu í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2024 13:42 Samherjar Violetu hjá Einherja tileinkuðu henni dramatískan sigur í leik síðasta sumar. Leikurinn fór fram tíu dögum eftir andlátið sem varð samherjum hennar mikið áfall. Boðað hefur verið til minningarathafnar á Vopnafirði í kvöld til að minnast þess að ár er liðið síðan moldívska knattspyrnukonan Violeta Mitul lést af slysförum. Austurfrétt greinir frá. Vopnfirðingar hafa boðað til athafnar við setubekk yst á Hafnarbyggðinni klukkan 18. Þar verða flutt minningarorð og tónlist. Í Fjarðabyggð eru áfallamiðstöðvar áfram opnar vegna þeirra áfalla sem samfélagið þar varð fyrir með stuttu millibili í ágúst. Áfallamiðstöð er opin í grunnskólanum í Breiðdal frá klukkan 16-19 í dag og á sama tíma í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun. Áföllin hafa dunið yfir í Neskaupsstað undanfarna mánuði. Tveggja ára gamalt barn lést í byrjun sumars eftir bráð veikindi og faðir þess varð fyrir voðaskoti í ágúst og lést. Eldri hjón fundust látin nokkrum dögum síðar í Neskaupsstað og er karlmaður í haldi grunaður um manndráp. Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is. Vopnafjörður Fjarðabyggð Tengdar fréttir Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37 Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21 Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28 Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Austurfrétt greinir frá. Vopnfirðingar hafa boðað til athafnar við setubekk yst á Hafnarbyggðinni klukkan 18. Þar verða flutt minningarorð og tónlist. Í Fjarðabyggð eru áfallamiðstöðvar áfram opnar vegna þeirra áfalla sem samfélagið þar varð fyrir með stuttu millibili í ágúst. Áfallamiðstöð er opin í grunnskólanum í Breiðdal frá klukkan 16-19 í dag og á sama tíma í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun. Áföllin hafa dunið yfir í Neskaupsstað undanfarna mánuði. Tveggja ára gamalt barn lést í byrjun sumars eftir bráð veikindi og faðir þess varð fyrir voðaskoti í ágúst og lést. Eldri hjón fundust látin nokkrum dögum síðar í Neskaupsstað og er karlmaður í haldi grunaður um manndráp. Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is.
Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is.
Vopnafjörður Fjarðabyggð Tengdar fréttir Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37 Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21 Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28 Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37
Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21
Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28
Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56