Gerður í Blush orðlaus yfir auglýsingum Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2024 23:32 Stór brjóst, karlmannskroppur þar sem gefið er í skyn að viðkomandi sé vel vaxinn niður og kynfæri á styttu eru áberandi í herferð Play fyrir veturinn. Play Eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush segist orðlaus yfir auglýsingum flugfélagsins Play þar sem stór kvenmannsbrjóst og stinnur karlmannskroppur koma við sögu. Margir gagnrýna auglýsingarnar en aðrir segja fólki að anda með nefinu og kunna vel að meta. „Langar svo mikið að halda með þeim. En er orðlaus,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, í umræðu um auglýsingarnar í Facebook-hópnum Markaðsnördar. Hún segir allt rangt við auglýsingarnar sem þó fái vissulega umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum. „En herferðin heilt yfir algjörlega taktlaus og neikvæð fyrir brandið. Fær mig á engan hátt til að hugsa að ég væri til í að fljúga með þessu félagi. Upplifi frekar, vantraust og ófagmannleg heit,“ segir Gerður sem hefur oftar en einu sinni verið verðlaunuð fyrir markaðssetningu. Hún spyr hvaða auglýsingastofa sé á bak við herferðina. Davíð Lúther Sigurðsson, markaðsmaður, segist orðlaus eins og Gerður. Fjölmargir taka undir með þeim en sömuleiðis eru margir sem hafa gaman af. Viðbrögð úr öllum áttum má sjá á samfélagsmiðlum Play á Facebook, Instagram og TikTok. Play slær öllu upp í grín með annarri auglýsingu þar sem sést kvenmannslíkami með stórum brjóstum áður en orðaleikur kynnir fimmtungsafslátt á flugi. Siðferðislögga: „Þetta er kvenfyrirlitning.“ Samfélagsmiðlastjóri: „Umm, allt í lagi.“ Sitt sýnist hverjum en nýjustu auglýsingar Play, þar sem Einar Örn Ólafsson forstjóri kemur einnig við sögu, má sjá að ofan. Auglýsinga- og markaðsmál Play Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
„Langar svo mikið að halda með þeim. En er orðlaus,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, í umræðu um auglýsingarnar í Facebook-hópnum Markaðsnördar. Hún segir allt rangt við auglýsingarnar sem þó fái vissulega umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum. „En herferðin heilt yfir algjörlega taktlaus og neikvæð fyrir brandið. Fær mig á engan hátt til að hugsa að ég væri til í að fljúga með þessu félagi. Upplifi frekar, vantraust og ófagmannleg heit,“ segir Gerður sem hefur oftar en einu sinni verið verðlaunuð fyrir markaðssetningu. Hún spyr hvaða auglýsingastofa sé á bak við herferðina. Davíð Lúther Sigurðsson, markaðsmaður, segist orðlaus eins og Gerður. Fjölmargir taka undir með þeim en sömuleiðis eru margir sem hafa gaman af. Viðbrögð úr öllum áttum má sjá á samfélagsmiðlum Play á Facebook, Instagram og TikTok. Play slær öllu upp í grín með annarri auglýsingu þar sem sést kvenmannslíkami með stórum brjóstum áður en orðaleikur kynnir fimmtungsafslátt á flugi. Siðferðislögga: „Þetta er kvenfyrirlitning.“ Samfélagsmiðlastjóri: „Umm, allt í lagi.“ Sitt sýnist hverjum en nýjustu auglýsingar Play, þar sem Einar Örn Ólafsson forstjóri kemur einnig við sögu, má sjá að ofan.
Auglýsinga- og markaðsmál Play Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun