Landsleikurinn í Tyrklandi er að sjálfsögðu fyrirferðarmikill á íþróttadagskrá sportstöðva Stöðvar 2 en þar er einnig fleira gómsætt að finna.
Stöð 2 Sport
18.15 Upphitun fyrir Tyrkland - Ísland, Þjóðadeild
18.35 Tyrkland - Ísland, Þjóðadeild
20.45 Uppgjör eftir Tyrkland - Ísland, Þjóðadeild
Vodafone Sport
15.50 Kýpur - Kósovó, Þjóðadeild UEFA
18.35 Frakkland - Belgía, Þjóðadeild UEFA
22.30 Braves - Reds, MLB