Björgunarsveit í fýluferð vegna neyðarblyss Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2024 08:07 Neyðarblys sáust á lofti í Ísafirði að kvöldi síðastliðins laugardags. Vísir/Vilhelm Áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns á Ísafirði var kölluð út á laugardagkvöldið eftir að tilkynning barst frá íbúa sem hafði séð fleiri en eitt neyðarblys á lofti í firðinum. Sveitin var síðar afturkölluð eftir að ljós kom að blysunum hafði verið skotið á loft af hópi fólks sem hafði komið saman vegna hátíðarhalda fyrir utan veitingastað á Skutulsfjarðareyri. Lögreglan á Vestfjörðum segir frá málinu í færslu á Facebook í morgun. Þar kemur fram að seint að kvöldi laugardagsins hafi lögreglan, í gegnum Neyðarlínuna, fengið tilkynningu frá íbúa á Ísafirði sem sagðist hafa séð fleiri en eitt neyðarblys á lofti í firðinum. „En tilkynnandi gerði sér ekki grein fyrir því hvaðan blysunum hefði verið skotið á loft. Hafin var strax eftirgrennslan og þegar hún bar ekki árangur var áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns kölluð út. En óttast var að sjófarandi t.d. kayakræðari eða fjallgöngufólk væru í neyð. En blys sem þessi eru jafnan um borð í skipum, bátum og margt útivistarfólk hafa slík bjargráð í fórum sínum. Rétt fyrir miðnættið var viðbragð áhafnarinnar afturkallað þar sem féttir bárust um að blysin stöfuðu frá hópi fólks sem komið hafði saman vegna hátíðarhalda, fyrir utan veitingastað á Skutulsfjarðareyri. Eins og nafn blysanna gefur til kynna er hér um verkfæri að ræða sem einungis á að nota í neyð, til að óska eftir skjótri aðstoð viðbragðsaðila. Almenn notkun er að sjálfsögðu bönnuð enda þekkjum við flest söguna „Úlfur, úlfur.“ Viðbragðsaðilar hafa ávallt tekið mjög alvarlega þegar neyðarblys eru tendruð eða þeim skotið á loft,“ segir í tilkynningunni. Lögreglumál Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Lögreglan á Vestfjörðum segir frá málinu í færslu á Facebook í morgun. Þar kemur fram að seint að kvöldi laugardagsins hafi lögreglan, í gegnum Neyðarlínuna, fengið tilkynningu frá íbúa á Ísafirði sem sagðist hafa séð fleiri en eitt neyðarblys á lofti í firðinum. „En tilkynnandi gerði sér ekki grein fyrir því hvaðan blysunum hefði verið skotið á loft. Hafin var strax eftirgrennslan og þegar hún bar ekki árangur var áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns kölluð út. En óttast var að sjófarandi t.d. kayakræðari eða fjallgöngufólk væru í neyð. En blys sem þessi eru jafnan um borð í skipum, bátum og margt útivistarfólk hafa slík bjargráð í fórum sínum. Rétt fyrir miðnættið var viðbragð áhafnarinnar afturkallað þar sem féttir bárust um að blysin stöfuðu frá hópi fólks sem komið hafði saman vegna hátíðarhalda, fyrir utan veitingastað á Skutulsfjarðareyri. Eins og nafn blysanna gefur til kynna er hér um verkfæri að ræða sem einungis á að nota í neyð, til að óska eftir skjótri aðstoð viðbragðsaðila. Almenn notkun er að sjálfsögðu bönnuð enda þekkjum við flest söguna „Úlfur, úlfur.“ Viðbragðsaðilar hafa ávallt tekið mjög alvarlega þegar neyðarblys eru tendruð eða þeim skotið á loft,“ segir í tilkynningunni.
Lögreglumál Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira