Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 18:01 Andy Mangan, fyrir miðju. Pete Norton/Getty Images Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Nýverið greindi Vísir frá því að Carlo Ancelotti vildi hrista upp í þjálfarateymi sínu og þar sem Davide, sonur Carlo og aðstoðarþjálfari hans hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd, bar honum vel söguna var ákveðið að ráða Mangan. Mangan, sem hefur starfað fyrir Stockport undanfarna mánuði, hafði náð samkomulagi við Real og því virtist næsta ljóst að hann yrði hlyti af starfsliði félagsins á næstu dögum eða vikum. Nú hefur er hins vegar komið babb í bátinn þar sem The Athletic hefur greint frá því að Mangan fái ekki atvinnuleyfi á Spáni. Stockport County’s Andy Mangan will not join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid as planned after being denied a work permit.The 38-year-old, who has been working as an assistant coach with the League One club since July, was identified as the club looks to freshen… pic.twitter.com/5qg5yGGRmr— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 10, 2024 Það þýðir einfaldlega að hann verður ekki starfsmaður félagsins að svo stöddu og þarf því að einbeita sér að því að koma Stockport County upp í ensku B-deildina frekar en að því að verja Evrópu- og Spánarmeistaratitilinn með Real. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Nýverið greindi Vísir frá því að Carlo Ancelotti vildi hrista upp í þjálfarateymi sínu og þar sem Davide, sonur Carlo og aðstoðarþjálfari hans hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd, bar honum vel söguna var ákveðið að ráða Mangan. Mangan, sem hefur starfað fyrir Stockport undanfarna mánuði, hafði náð samkomulagi við Real og því virtist næsta ljóst að hann yrði hlyti af starfsliði félagsins á næstu dögum eða vikum. Nú hefur er hins vegar komið babb í bátinn þar sem The Athletic hefur greint frá því að Mangan fái ekki atvinnuleyfi á Spáni. Stockport County’s Andy Mangan will not join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid as planned after being denied a work permit.The 38-year-old, who has been working as an assistant coach with the League One club since July, was identified as the club looks to freshen… pic.twitter.com/5qg5yGGRmr— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 10, 2024 Það þýðir einfaldlega að hann verður ekki starfsmaður félagsins að svo stöddu og þarf því að einbeita sér að því að koma Stockport County upp í ensku B-deildina frekar en að því að verja Evrópu- og Spánarmeistaratitilinn með Real.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira