Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 21:31 Harry Kane vill halda áfram að raða inn mörkum sama hvað fólki finnst um hann. EPA-EFE/ANDY RAIN Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira
Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira