Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. september 2024 09:41 Taylor Swift kom, sá og sigraði í gær. Noam Galai/Getty Images Velgengni bandarísku söngkonunnar Taylor Swift virðist engan endi ætla að taka en í nótt sópaði hún til sín verðlaunum á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA. Hún gerði sér lítið fyrir og tók sjö verðlaun með sér heim. Þetta þýðir að allt í allt hefur söngkonan sankað að sér þrjátíu verðlaunum á hátíðinni í gegnum árin, sem er einmitt sami fjöldi verðlauna og Beyoncé. Það er met. Eminem er hinsvegar sá karlkyns listamaður sem á flest VMA verðlaun en þau eru fjórtán talsins. Þannig fékk Swift meðal annars verðlaun ásamt rapparanum Post Malone fyrir besta samstarfið, fyrir lag þeirra Fortnight. Söngkonan vék sérstaklega að fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna 11. september 2001 enda hátíðin haldin á sama degi. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins og tók að sjálfsögðu nokkur í gærkvöldi. Meðal annarra listamanna sem hlutu verðlaun í ár var Chappell Roan sem þykir besti nýliði ársins. Hún þakkaði sérstaklega listamönnum í dragi sem hún segir hafa haft gríðarleg áhrif á hana. Þá tileinkaði hún verðlaun sín hinsegin samfélaginu og sérstaklega trans fólki. Konur fóru mikinn á verðlaunahátíðinni í ár og hlutu flest verðlaun. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins fyrir lagið Espresso á meðan Katy Perry hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarmyndbandsgerðar undanfarin ár. Chappell Roan fór mikinn á sviðinu í gærkvöldi. Myndband ársins Ariana Grande – “we can’t be friends (wait for your love)” Billie Eilish – “LUNCH” Doja Cat – “Paint The Town Red” Eminem – “Houdini” SZA – “Snooze” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Listamaður ársins Ariana Grande Bad Bunny Eminem Sabrina Carpenter SZA Taylor Swift Lag ársins Beyoncé – “TEXAS HOLD ‘EM” Jack Harlow – “Lovin On Me” Kendrick Lamar – “Not Like Us” Sabrina Carpenter – “Espresso” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Teddy Swims – “Lose Control” Nýliði ársins Benson Boone Chappell Roan Gracie Abrams Shaboozey Teddy Swims Tyla Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV. Tónlist Hollywood Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Sjá meira
Þetta þýðir að allt í allt hefur söngkonan sankað að sér þrjátíu verðlaunum á hátíðinni í gegnum árin, sem er einmitt sami fjöldi verðlauna og Beyoncé. Það er met. Eminem er hinsvegar sá karlkyns listamaður sem á flest VMA verðlaun en þau eru fjórtán talsins. Þannig fékk Swift meðal annars verðlaun ásamt rapparanum Post Malone fyrir besta samstarfið, fyrir lag þeirra Fortnight. Söngkonan vék sérstaklega að fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna 11. september 2001 enda hátíðin haldin á sama degi. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins og tók að sjálfsögðu nokkur í gærkvöldi. Meðal annarra listamanna sem hlutu verðlaun í ár var Chappell Roan sem þykir besti nýliði ársins. Hún þakkaði sérstaklega listamönnum í dragi sem hún segir hafa haft gríðarleg áhrif á hana. Þá tileinkaði hún verðlaun sín hinsegin samfélaginu og sérstaklega trans fólki. Konur fóru mikinn á verðlaunahátíðinni í ár og hlutu flest verðlaun. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins fyrir lagið Espresso á meðan Katy Perry hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarmyndbandsgerðar undanfarin ár. Chappell Roan fór mikinn á sviðinu í gærkvöldi. Myndband ársins Ariana Grande – “we can’t be friends (wait for your love)” Billie Eilish – “LUNCH” Doja Cat – “Paint The Town Red” Eminem – “Houdini” SZA – “Snooze” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Listamaður ársins Ariana Grande Bad Bunny Eminem Sabrina Carpenter SZA Taylor Swift Lag ársins Beyoncé – “TEXAS HOLD ‘EM” Jack Harlow – “Lovin On Me” Kendrick Lamar – “Not Like Us” Sabrina Carpenter – “Espresso” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Teddy Swims – “Lose Control” Nýliði ársins Benson Boone Chappell Roan Gracie Abrams Shaboozey Teddy Swims Tyla Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV.
Tónlist Hollywood Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Sjá meira