Pútín segir NATÓ á leið í stríð við Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 08:46 Pútín segir Nató á leið í stríð við Rússa en Starmer segir Rússa geta bundið enda á átökin hvenær sem þeir vilja. Getty Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir heimild til handa Úkraínumönnum til að nota langdræg vopn frá Vesturlöndum til að gera árásir á Rússland myndu jafngilda þátttöku og stríðsyfirlýsingu af hálfu Atlantshafsbandalagsins. Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira