Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 07:02 Pep Guardiola hefur átt góðu gengi að fagna sem þjálfari Manchester City. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistari Manchester City, er ánægður að réttarhöld liðsins vegna meintra brota þess á regluverki ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hefjist á mánudag. Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Ákærurnar eru alls 115 talsins og ná frá árinu 2009 til 2018. Félagið var kært í febrúar á síðasta ári eftir að rannsókn hafði staðið yfir í fjögur ár. Nú verður málið loks tekið fyrir. Englandsmeistararnir hafa ávallt neitað sök og sagst hafa næg sönnunargögn máli sínu til stuðnings. Guardiola var spurður út í ákærurnar 115 á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Það byrjar bráðlega og endar vonandi fljótlega. Óháður hópur sérfræðinga mun dæma og ég hlakka til að fá niðurstöðu í þetta mál,“ bætti Pep við. „Saklaus uns sekt er sönnuð,“ sagði Pep einnig en talið er að dómsmálið muni taka 10 vikur svo ekki má búast við niðurstöðu fyrr en snemma árs 2025. "Everyone is innocent until guilt is proven."Pep Guardiola says he is glad the hearing into Man City's 115 charges for alleged breaches of the Premier League's financial rules will begin on Monday.#BBCFootball pic.twitter.com/wGhW8rLSlz— BBC Sport (@BBCSport) September 13, 2024 Í frétt BBC um málið segir að ef sekt verði sönnuð gæti City stigafrádrátt sem myndi skila liðinu niður um deild. Einnig gæti félaginu hreinlega verið sparkað úr úrvalsdeildinni. 54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
54x Skila ekki nákvæmum fjárhagsupplýsingum frá 2009 til 2018. 35x Neita að aðstoða við rannsókn úrvalsdeildarinnar frá desember 2018 til febrúar 2023. 14x Skila ekki nákvæmum gögnum um launagreiðslur leikmanna og þjálfara frá 2009 til 2018. 7x Brjóta fjárhagsreglur (PSR) deildarinnar frá 2015 til 2018. 5x Fylgja ekki fjárhagsreglum (FFP) Knattspyrnusambands Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira