Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 15. september 2024 16:48 Jökull Elísabetarson er þjálfari Stjörnumanna. Hann sá sína menn landa sigri í lokin. vísir/Diego Stjarnan vann 1-0 sigur á Vestra í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en Stjarnan skoraði úr víti eftir 88 mínútur. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við Vísi eftir leik og var sáttur við sigurinn. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð að fá svona mark í lokin. „Þetta var erfiður leikur eins og við bjuggumst við. Vorum full slappir meirihlutann af fyrri hálfleik og að einhverju leiti gátum við verið þakklátir fyrir að fara inní hálfleikinn með 0-0. Frábært mark sem við skorum, frábær sókn og frábær sending. Við erum mjög ánægðir með þennan sigur,“ sagði Jökull. Vestri byrjuðu mun betur og hefðu auðveldlega getað skorað snemma leiks. Jökull tók ekki undir það að byrjunin hafi verið vonbrigði. „Það er stundum svona. Þurfum að komast í gegnum það og ná okkur upp. Það eiga allir sína off daga og leiki. Mér fannst ekkert svona afgerandi til að hafa áhyggjur af. Þetta var off dagur og það var sterkt að halda hreinu. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem við höldum hreinu. Frábært að klára þennan leik.“ sagði Jökull. Sigurinn þýðir að Stjarnan stekkur uppí fimmta sætið eftir deildarkeppnina. Jökull vildi að menn myndi halda fótunum á jörðinni. „Við erum svo leiðilegir að við tölum alltaf bara um að taka eitthvað úr þessum leik og inní þann næsta. Fimmta sætið gefur okkur heimaleik gegn grasliðunum sem er bara ágætt.“ Sigurður Gunnar Jónsson varnarmaður Stjörnunnar vakti athygli í dag fyrir frammistöðu sína en þessi tvítugi miðverji átti góðan leik í hjarta varnarinnar. „Siggi er ekki bara góður leikmaður heldur líka með afgerandi hugarfar. Mjög öflugur karakter. Hann á bara eftir að verða betri. Hann hefur spilað alla þessa leiki sem við höfum haldið hreinu í röð. Auðvitað frábært fyrir hann að vera hluti af því og hann á svo sannarlega þátt í því.“ sagði Jökull að lokum Besta deild karla Stjarnan Vestri Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Enski boltinn Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við Vísi eftir leik og var sáttur við sigurinn. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð að fá svona mark í lokin. „Þetta var erfiður leikur eins og við bjuggumst við. Vorum full slappir meirihlutann af fyrri hálfleik og að einhverju leiti gátum við verið þakklátir fyrir að fara inní hálfleikinn með 0-0. Frábært mark sem við skorum, frábær sókn og frábær sending. Við erum mjög ánægðir með þennan sigur,“ sagði Jökull. Vestri byrjuðu mun betur og hefðu auðveldlega getað skorað snemma leiks. Jökull tók ekki undir það að byrjunin hafi verið vonbrigði. „Það er stundum svona. Þurfum að komast í gegnum það og ná okkur upp. Það eiga allir sína off daga og leiki. Mér fannst ekkert svona afgerandi til að hafa áhyggjur af. Þetta var off dagur og það var sterkt að halda hreinu. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem við höldum hreinu. Frábært að klára þennan leik.“ sagði Jökull. Sigurinn þýðir að Stjarnan stekkur uppí fimmta sætið eftir deildarkeppnina. Jökull vildi að menn myndi halda fótunum á jörðinni. „Við erum svo leiðilegir að við tölum alltaf bara um að taka eitthvað úr þessum leik og inní þann næsta. Fimmta sætið gefur okkur heimaleik gegn grasliðunum sem er bara ágætt.“ Sigurður Gunnar Jónsson varnarmaður Stjörnunnar vakti athygli í dag fyrir frammistöðu sína en þessi tvítugi miðverji átti góðan leik í hjarta varnarinnar. „Siggi er ekki bara góður leikmaður heldur líka með afgerandi hugarfar. Mjög öflugur karakter. Hann á bara eftir að verða betri. Hann hefur spilað alla þessa leiki sem við höfum haldið hreinu í röð. Auðvitað frábært fyrir hann að vera hluti af því og hann á svo sannarlega þátt í því.“ sagði Jökull að lokum
Besta deild karla Stjarnan Vestri Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Enski boltinn Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki