Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 22:32 Victor Osimhen hefur fundið sér nýtt heimili í Tyrklandi. Ahmad Mora/Getty Images Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira