Þetta kemur fram í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Þar segir að því megi búast við vetrarfærð á þeim slóðum, þá helst á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Fjarðarheiði, Öxi og jafnvel einnig Fagradal.
Spáin gerir svo ráð fyrir að það muni stytta upp á miðvikudag.