Úr Idolinu yfir í útvarpið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2024 08:03 Jóna Margrét lætur takkana ekki hræða sig og er spennt að spila bestu tónlistina á útvarpsstöðinni FM957 í næstu viku. Vísir/Vilhelm Tónlistarkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við FM957. Þar mun hún stýra þætti alla virka daga frá tíu til tvö í beinni. Jóna segir langþráðan draum vera að rætast en hún hefur störf í næstu viku. „Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“ Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
„Guð minn góður hvað það eru margir takkar, þetta er eins og geimskip!“ segir Jóna Margrét sú allra hressasta í samtali við Vísi. Jóna er í þessari viku í læri hjá þaulreyndu útvarpsfólki og mætir galvösk til leiks í loftið strax í næstu viku. Hana þekkja flestir úr Idolinu þar sem hún sló í gegn og hafnaði í öðru sæti. Jóna segir það hafa legið beinast við að leggja útvarpið næst fyrir sig og segist hlakka til að bæta þeirri reynslu í sarpinn. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn og mér fannst ég ekki geta gert annað en slegið til,“ segir Jóna. Hún segir að sér hafi gengið vel að læra á allt saman, enda sé hún fljót að læra. „Ég sit til dæmis núna inni í stúdíói að læra og fylgjast með. Ég er eins og litli frændinn sem fékk að koma með í vinnuna,“ segir Jóna hlæjandi. Hún segist fyrst og fremst lofa gleði og stuði þegar hún mætir í loftið í næstu viku. „Og góðri tónlist! Ekki gleyma því!“
Vistaskipti FM957 Fjölmiðlar Idol Sýn Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira