Harðneitar því að hafa rekið við í leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 10:02 James Wade er í 18. sæti heimslistans í pílukasti. getty/George Wood Velski pílukastarinn James Wade sá sig knúinn til að senda frá sér yfirlýsingu eftir að hann virtist prumpa í miðjum leik á dögunum. Wade mætti Callan Rydz í átta manna úrslitum á Players Championship í Leicester. Þegar hann gekk að borði sínu eftir ellefta legg sást hann beygja sig aðeins í hnjánum áður en hann virtist reka við, hátt og snjallt. Blessing the timeline with James Wade ripping a fat fart after beating Rydz #darts pic.twitter.com/j0dasTPtjS— Joe’s darts (@JoesDarts) September 24, 2024 Atvikið vakti svo mikla athygli að Wade sá þann kost vænstan að gefa út yfirlýsingu vegna þess. „Myndband af mér þar sem ég virðist reka við eftir einn af leikjum mínum hefur verið í birtingu. Raunar var þetta franski rennilásinn á nýju íþróttaskónum mínum. Vonandi er þetta útrætt því ég vil ekki tala meira um þetta,“ sagði Wade. Þrátt fyrir þessa uppákomu sigraði Wade Rydz, 6-5, og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslit mótsins. Þar beið hann hins vegar lægri hlut fyrir Skotanum Gary Anderson sem hefur einmitt verið sakaður um að reka við á sviði til að koma andstæðingum sínum úr jafnvægi. Pílukast Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Sjá meira
Wade mætti Callan Rydz í átta manna úrslitum á Players Championship í Leicester. Þegar hann gekk að borði sínu eftir ellefta legg sást hann beygja sig aðeins í hnjánum áður en hann virtist reka við, hátt og snjallt. Blessing the timeline with James Wade ripping a fat fart after beating Rydz #darts pic.twitter.com/j0dasTPtjS— Joe’s darts (@JoesDarts) September 24, 2024 Atvikið vakti svo mikla athygli að Wade sá þann kost vænstan að gefa út yfirlýsingu vegna þess. „Myndband af mér þar sem ég virðist reka við eftir einn af leikjum mínum hefur verið í birtingu. Raunar var þetta franski rennilásinn á nýju íþróttaskónum mínum. Vonandi er þetta útrætt því ég vil ekki tala meira um þetta,“ sagði Wade. Þrátt fyrir þessa uppákomu sigraði Wade Rydz, 6-5, og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslit mótsins. Þar beið hann hins vegar lægri hlut fyrir Skotanum Gary Anderson sem hefur einmitt verið sakaður um að reka við á sviði til að koma andstæðingum sínum úr jafnvægi.
Pílukast Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Sjá meira