Tekur hanskana af hillunni og hjálpar Börsungum í neyð Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2024 16:17 Wojciech Szczęsny á að baki 84 A-landsleiki fyrir Pólland Vísir/Getty Markmannshankarnir voru ekki lengi á hillunni hjá hinum 34 ára gamla Wojciech Szczesny sem hefur nú tekið þá af hillunni og samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Barcelona. Szczesny var markvörður Juventus á Ítalíu frá 2017 þar til í sumar er hann lagði markmannshansakan á hilluna eftir að samningur hans í Tórínó rann út. Í kjölfar meiðsla Marc-André ter Stegen, aðalmarkvarðar Barcelona á dögunum sem verður lengi frá, neyddust Börsungar til þess að leita logandi ljósi að markverði og hafa þeir nú sannfært pólska landsliðsmarkvörðinn fyrrverandi til þess að aðstoða sig. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greindi frá því fyrr í dag að samkomulag hefði náðst milli Szczesny og Barcelona um eins árs samning. Hjá Barcelona mun Szczesny mynda markvarðarteymi með hinum uppalda Inaki Pena þar til að Ter Stegen snýr aftur. Verður þetta í fyrsta sinn á ferlinum sem Szczesny reynir fyrir sér í spænsku úrvalsdeildinni en auk Juventus hefur hann verið á mála hjá Arsenal á sínum ferli. Barcelona hefur farið afar vel af stað í spænsku deildinni á yfirstandandi tímabili. Þar hefur liðið unnið alla sex leiki sína til þessa, skorað tuttugu og tvö mörk og aðeins fengið á sig fimm. Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Szczesny var markvörður Juventus á Ítalíu frá 2017 þar til í sumar er hann lagði markmannshansakan á hilluna eftir að samningur hans í Tórínó rann út. Í kjölfar meiðsla Marc-André ter Stegen, aðalmarkvarðar Barcelona á dögunum sem verður lengi frá, neyddust Börsungar til þess að leita logandi ljósi að markverði og hafa þeir nú sannfært pólska landsliðsmarkvörðinn fyrrverandi til þess að aðstoða sig. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greindi frá því fyrr í dag að samkomulag hefði náðst milli Szczesny og Barcelona um eins árs samning. Hjá Barcelona mun Szczesny mynda markvarðarteymi með hinum uppalda Inaki Pena þar til að Ter Stegen snýr aftur. Verður þetta í fyrsta sinn á ferlinum sem Szczesny reynir fyrir sér í spænsku úrvalsdeildinni en auk Juventus hefur hann verið á mála hjá Arsenal á sínum ferli. Barcelona hefur farið afar vel af stað í spænsku deildinni á yfirstandandi tímabili. Þar hefur liðið unnið alla sex leiki sína til þessa, skorað tuttugu og tvö mörk og aðeins fengið á sig fimm.
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn