Kristín Benediktsdóttir nýr umboðsmaður Alþingis Jakob Bjarnar skrifar 26. september 2024 11:15 Birgir Ármannsson, formaður forsætisnefndar þingsins, hefur ákveðið að Kristín Benediktsdóttir verði næsti umboðsmaður Alþingis. vísir/Vilhelm/stjr Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið tilnefnd sem næsti umboðsmaður Alþingis. Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis. Kristín er tilnefnd af forsætisnefnd þingsins en hún tekur við af Skúla Magnússyni sem hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Skúli hefur gegnt embættinu frá árinu 2021. Valið stóð á milli hennar, Önnu Tryggvadóttur skrifstofustjóra, Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands og Reimars Péturssonar lögmanns. Kristín varð prófessor við Háskólann í sumar en hún þykir afar fær í stjórnsýslu og stjórnsýslurétti. Á vef Háskóla Íslands er hlaupið gróflega yfir feril hennar: Starfsferill 2012 - , Lektor við Lagadeild, Háskóli Íslands 2007 - 2012, Sjálfstætt starfandi lögmaður, 2005 - 2006, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 2002 - 2005, Aðstoðarmaður dómara, Hæstaréttur Íslands 1999 - 2002, Lögfræðingur, Embætti umboðsmanns Alþingis 1999 - 1999, Lögfræðingur, Félagsmálaráðuneytið Uppfært klukkan 13:48 Alþingi hefur greitt atkvæði um tillögu þess efnis að Kristín verði umboðsmaður Alþingis. Tillagan hefur verið samþykkt. Að neðan má sjá ferilskrá Kristínar. Tengd skjöl Ferilskrá_KristínarPDF353KBSækja skjal
Alþingi Stjórnsýsla Háskólar Umboðsmaður Alþingis Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Munu leggja fram tillögu að nýjum umboðsmanni Alþingis Kosning um nýjan umboðsmann Alþingis er á dagskrá þingsins í dag. Forsætisnefnd þingsins kemur saman til fundar klukkan 10 í dag til að ná saman um einstakling sem nefndin mun svo tilnefna við kosningu í embættið. Fjórir hafa sótt um embættið en umboðsmaður er kjörinn á þingfundi. 26. september 2024 08:29