Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 14:33 Hinn danski Johan Bülow er þekktur fyrir framleiðslu á ljúffengum súkkulaðihúðuðum lakkrískúlum. Skjáskot Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Um er að ræða 309 fermetra hús með óviðjafnanlegu útsýni yfir Kattegat, sundið á milli suðvesturstrandar Svíþjóðar og Danmerkur. Ásett verð er 45 milljónir danskar eða um 912 milljónir íslenskar krónur. Húsið er innréttað í rómantískum og nýmóðins stíl. Ljósar mublur, steinklæddur arinn, náttúrulegur efniviður og nútíma þægindi eru í forgrunni sem skapa hlýlega og notalega stemningu. Alrýmið er hjarta hússins þar sem eldhús, stofa og borðstofa flæða saman í eitt. Gólfsíðir gluggar meðfram öllu rýminu hleypa birtunni inn og færa náttúruna nær. Nánar á fasteignavef Adam Schnack. adamschnack.dk adamschnack.dk adamschnack.dk Glæsivilla á Frederiksberg Johan og fjölskylda er búsett í einstöku 500 fermetra glæsivillu í hjarta Frederiksberg í Kaupmannahöfn. Heimilið er einstakt fyrir margar sakir. þá einna helst fyrir heilland byggingarstíl og einstakra smáatriða þess líkt meðfylgjandi færsla hans á Instagram sýnir. View this post on Instagram A post shared by Johan Bülow (@johan_bulow) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Um er að ræða 309 fermetra hús með óviðjafnanlegu útsýni yfir Kattegat, sundið á milli suðvesturstrandar Svíþjóðar og Danmerkur. Ásett verð er 45 milljónir danskar eða um 912 milljónir íslenskar krónur. Húsið er innréttað í rómantískum og nýmóðins stíl. Ljósar mublur, steinklæddur arinn, náttúrulegur efniviður og nútíma þægindi eru í forgrunni sem skapa hlýlega og notalega stemningu. Alrýmið er hjarta hússins þar sem eldhús, stofa og borðstofa flæða saman í eitt. Gólfsíðir gluggar meðfram öllu rýminu hleypa birtunni inn og færa náttúruna nær. Nánar á fasteignavef Adam Schnack. adamschnack.dk adamschnack.dk adamschnack.dk Glæsivilla á Frederiksberg Johan og fjölskylda er búsett í einstöku 500 fermetra glæsivillu í hjarta Frederiksberg í Kaupmannahöfn. Heimilið er einstakt fyrir margar sakir. þá einna helst fyrir heilland byggingarstíl og einstakra smáatriða þess líkt meðfylgjandi færsla hans á Instagram sýnir. View this post on Instagram A post shared by Johan Bülow (@johan_bulow)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning