Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 14:33 Hinn danski Johan Bülow er þekktur fyrir framleiðslu á ljúffengum súkkulaðihúðuðum lakkrískúlum. Skjáskot Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Um er að ræða 309 fermetra hús með óviðjafnanlegu útsýni yfir Kattegat, sundið á milli suðvesturstrandar Svíþjóðar og Danmerkur. Ásett verð er 45 milljónir danskar eða um 912 milljónir íslenskar krónur. Húsið er innréttað í rómantískum og nýmóðins stíl. Ljósar mublur, steinklæddur arinn, náttúrulegur efniviður og nútíma þægindi eru í forgrunni sem skapa hlýlega og notalega stemningu. Alrýmið er hjarta hússins þar sem eldhús, stofa og borðstofa flæða saman í eitt. Gólfsíðir gluggar meðfram öllu rýminu hleypa birtunni inn og færa náttúruna nær. Nánar á fasteignavef Adam Schnack. adamschnack.dk adamschnack.dk adamschnack.dk Glæsivilla á Frederiksberg Johan og fjölskylda er búsett í einstöku 500 fermetra glæsivillu í hjarta Frederiksberg í Kaupmannahöfn. Heimilið er einstakt fyrir margar sakir. þá einna helst fyrir heilland byggingarstíl og einstakra smáatriða þess líkt meðfylgjandi færsla hans á Instagram sýnir. View this post on Instagram A post shared by Johan Bülow (@johan_bulow) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Um er að ræða 309 fermetra hús með óviðjafnanlegu útsýni yfir Kattegat, sundið á milli suðvesturstrandar Svíþjóðar og Danmerkur. Ásett verð er 45 milljónir danskar eða um 912 milljónir íslenskar krónur. Húsið er innréttað í rómantískum og nýmóðins stíl. Ljósar mublur, steinklæddur arinn, náttúrulegur efniviður og nútíma þægindi eru í forgrunni sem skapa hlýlega og notalega stemningu. Alrýmið er hjarta hússins þar sem eldhús, stofa og borðstofa flæða saman í eitt. Gólfsíðir gluggar meðfram öllu rýminu hleypa birtunni inn og færa náttúruna nær. Nánar á fasteignavef Adam Schnack. adamschnack.dk adamschnack.dk adamschnack.dk Glæsivilla á Frederiksberg Johan og fjölskylda er búsett í einstöku 500 fermetra glæsivillu í hjarta Frederiksberg í Kaupmannahöfn. Heimilið er einstakt fyrir margar sakir. þá einna helst fyrir heilland byggingarstíl og einstakra smáatriða þess líkt meðfylgjandi færsla hans á Instagram sýnir. View this post on Instagram A post shared by Johan Bülow (@johan_bulow)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira