Spilaði fullkominn leik í sigri á Sjóhaukunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2024 11:03 Jared Goff fagnar eftir að hafa gripið bolta fyrir snertimarki í nótt. vísir/getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, skráði sig í sögubækurnar í nótt er lið hans lagði Seattle Sehawks, 42-29, í NFL-deildinni. Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap. NFL Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Goff kastaði alls átján sinnum í leiknum og liðsfélagar hans gripu allar sendingarnar. Þetta er sögulegt afrek því enginn hefur áður kastað eins oft í leik án þess að klikka á sendingu. Leikstjórnandinn endaði með 202 kastjarda og kastaði fyrir tveimur snertimörkum. Kirsuberið á kökuna var svo þegar hann greip sjálfur sendingu fyrir snertimarki. Ótrúleg frammistaða. Þetta var fyrsta tap Seahawks í vetur en bæði lið hafa nú unnið þrjá leiki og tapað einum. Now it's Goff to Amon-Ra!📺: #SEAvsDET on ABC📱: Stream on #NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/4ISt4G4XQP— NFL (@NFL) October 1, 2024 Í hinum leik næturinnar vann Tennessee Titans sigur á Miami Dolphins, 31-12. Þetta var fyrsti sigur Titans á tímabilinu. Leikstjórnandi Titans, Will Levis, meiddist í leiknum en Mason Rudolph, fyrrum leikstjórnandi Pittsburgh, kom inn og kláraði dæmið fyrir liðið. Leikur Dolphins hefur hrunið eins og spilaborg síðan leikstjórnandi liðsins, Tua Tagovailoa, meiddist. Tyler Huntley spilaði sinn fyrsta leik fyrir Dolphins í nótt en niðurstaðan var sú sama og í síðustu leikjum. Tap.
NFL Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira