Þetta staðfestir Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri Árnessýslu.
Hann segir að bílarnir hafi báðir orðið fyrir miklu tjóni.
Lögregla, sjúkraflutningar og slökkvilið hafi verið kallað til.
Unnið er að hreinsun á vettvangi og á meðan er umferð beint á Hvammsveg í gegnum Ölfus.