Kári og Sveinn til liðs við Arnar Þór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2024 11:02 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins segir undirbúning kominn á fullt. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins og organisti eru stofnendur Lýðræðisflokksins ásamt Arnari Þór Jónssyni fyrrverandi varaþingmanni, dómara og forsetaframbjóðenda. Þeir segja flokkinn nauðsynlegt andsvar við doða sem þeir segja hafa lagst yfir íslensk stjórnmál. Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn. Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn.
Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00