Afar ólíklegt að byrlunar- og símastuldarmálinu sé lokið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2024 06:52 Sigurður segir ólíklegt að málinu sé lokið. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður segir afar ólíklegt að byrlunar- og símastuldarmálinu svokallaða sé lokið en embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra greindi frá því í síðustu viku að ákveðið hefði verið að hætta rannsókn málsins. Ummælin lét Sigurður falla í Dagmálum á mbl.is og greint frá í Morgunblaðinu. Eins og kunnugt er orðið fengu sex blaðamenn réttarstöðu sakbornings í málinu, sem varðaði þjófnað á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra. Fréttir sem byggðu á gögnum úr símanum voru birtar í Kjarnanum og Stundinni. Sigurður segir erfitt að sjá hvernig ríkissaksóknari komist hjá því að taka málið upp á ný en einnig eigi Páll kost á því að höfða einkamál, mögulega gegn Ríkisútvarpinu eða Þóru Arnórsdóttur, þáverandi ritstjóra Kveiks. Þóra var grunuð um að hafa veitt símanum viðtöku eftir að eiginkona Páls stal honum þegar Páll lá á sjúkrahúsi. Að sögn Sigurðar hefur umfjöllun um málið verið afvegaleidd; það sé flókið og grafalvarlegt, bæði sem sakamál og hvað varðar hlutverk fjölmiðla. Þá segir hann ágalla hafa verið á rannsókn lögreglu. Ásakanir hafa gengið á báða bóga en Páll og Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður og einn sakborninga, hafa verið sammála um eitt eftir ákvörðun lögreglustjóra og það er að málið megi aldrei endurtaka sig. Blaðamannafélagið hefur boðað til Pressukvölds með sexmenningunum, þar sem meðal annarst stendur til að svara þeim spurningum hvaða áhrif málið hefur haft á blaðamennina og stéttina í heild. Fundurinn er aðeins opinn félagsmönnum. Lögreglumál Fjölmiðlar Byrlunar- og símastuldarmálið Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Ummælin lét Sigurður falla í Dagmálum á mbl.is og greint frá í Morgunblaðinu. Eins og kunnugt er orðið fengu sex blaðamenn réttarstöðu sakbornings í málinu, sem varðaði þjófnað á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra. Fréttir sem byggðu á gögnum úr símanum voru birtar í Kjarnanum og Stundinni. Sigurður segir erfitt að sjá hvernig ríkissaksóknari komist hjá því að taka málið upp á ný en einnig eigi Páll kost á því að höfða einkamál, mögulega gegn Ríkisútvarpinu eða Þóru Arnórsdóttur, þáverandi ritstjóra Kveiks. Þóra var grunuð um að hafa veitt símanum viðtöku eftir að eiginkona Páls stal honum þegar Páll lá á sjúkrahúsi. Að sögn Sigurðar hefur umfjöllun um málið verið afvegaleidd; það sé flókið og grafalvarlegt, bæði sem sakamál og hvað varðar hlutverk fjölmiðla. Þá segir hann ágalla hafa verið á rannsókn lögreglu. Ásakanir hafa gengið á báða bóga en Páll og Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður og einn sakborninga, hafa verið sammála um eitt eftir ákvörðun lögreglustjóra og það er að málið megi aldrei endurtaka sig. Blaðamannafélagið hefur boðað til Pressukvölds með sexmenningunum, þar sem meðal annarst stendur til að svara þeim spurningum hvaða áhrif málið hefur haft á blaðamennina og stéttina í heild. Fundurinn er aðeins opinn félagsmönnum.
Lögreglumál Fjölmiðlar Byrlunar- og símastuldarmálið Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira