Gómsætar haustkökur að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2024 08:00 Hvað er betra en ljúffengar súkkulaðibitakökur um helgina? Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi uppskrift að ómóstæðilegum súkkulaðibitakökum sem er tilvalið að baka um helgina. Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Elenora segir kökurnar vera jafn einfaldar í framkvæmd og þær eru ómótstæðilegar á bragðið. „Þessar hrís- og súkkulaðibitakökur eru með þrenns konar súkkulaði, fullkomin haustbakstur. Stökkar að utan og mjúkar að innan með fullkomnu krönsi frá stökku hrís kúlunum! Geggjaðar nýkomnar úr ofninum með ískaldri mjólk.“ Hráefni 150 g smjör, við stofuhita80 g púðursykur100 g sykur1 egg230 g hveiti1/3 tsk matarsódi1/4 tsk salt100 g saxað suðusúkkulaði100 g saxað Rís og saltkaramellu súkkulaði100 g hrískúlur Aðferð Þeytið saman sykur og smjör þar til létt og ljóst.Bætið egginu saman við og þeytið áfram vel þar til létt og eggið hefur blandast vel saman við.Bætið næst öllum þurrefnum saman við og hrærið þar til rétt komið saman.Að líkum er súkkulaðinu bætt saman við.Skiptið deiginu jafn niður í jafnstórar kökur og rúllið köku deigið í höndunum.Setjið deigkúlurnar inn í ískáp í hálftíma til klukkutíma.Takið út úr ísskápnum, raðið á plötu og bakið í 10-12 mínútur við 190*C. Leyfið kökunum að kólna aðeins þegar þær koma út úr ofninum og njótið svo með ískaldri mjólk eða heitum kakóbolla.🫶🕯️ View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00 Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
„Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. 26. nóvember 2023 07:00
Lúxus heitt súkkulaði með kanilkeim og súkkulaðirjóma Elenora Rós Georgesdottir bakari deildi girnilegri uppskrift af heitu súkkulaði fyrir jólin. Uppskriftin er sannköllluð lúxus útgáfa þar sem hún inniheldur kanill, bismark, möndlur, og salt karamella. Jól í bolla! 22. nóvember 2023 20:00