Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. október 2024 15:15 Er komið að leiðarlokum? Samsett/Getty Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Ratcliffe tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í febrúar og í júlí síðastliðnum virkjaði félagið eins árs framlengingar ákvæði í samningi hollenska þjálfarans. Mikil pressa hefur myndast á ten Hag eftir erfiða byrjun á leiktíðinni en Ratcliffe fór varlega í sakirnar í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Félagið þurfi að „meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðarnir.“ Aðspurður um hvort hann hafi trú á ten Hag sagði Ratcliffe: „Ég vil ekki svara þeirri spurningu“. Ratcliffe var þá spurður út í framtíð ten Hag í starfi og hann sagði þær ákvarðanir liggja hjá stjórnendum fótboltamála; framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Dan Ashworth. „Mér líkar vel við Erik. Mér þykir hann mjög góður stjóri en það er ekki mín ákvörðun,“ segir Ratcliffe. „Stjórnendateymið sem rekur Manchester United þarf að ákveða hvernig er best að stýra því út frá mörgum mismunandi þáttum. En það teymi hefur aðeins verið saman síðar í sumar. Þeir voru ekki til staðar í vor. Omar og Dan Ashworth komu bara hingað í júlí,“ segir Ratcliffe og bætir við: „Það þarf því að meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðanir.“ Ljóst sé að Manchester United eigi enn langt í land. „Markmið okkar eru skýr - við viljum koma Manchester United þangað sem félagið á heima, og það er ekki enn komið þangað. Það er augljóst,“ segir Ratcliffe. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Ratcliffe tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í febrúar og í júlí síðastliðnum virkjaði félagið eins árs framlengingar ákvæði í samningi hollenska þjálfarans. Mikil pressa hefur myndast á ten Hag eftir erfiða byrjun á leiktíðinni en Ratcliffe fór varlega í sakirnar í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Félagið þurfi að „meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðarnir.“ Aðspurður um hvort hann hafi trú á ten Hag sagði Ratcliffe: „Ég vil ekki svara þeirri spurningu“. Ratcliffe var þá spurður út í framtíð ten Hag í starfi og hann sagði þær ákvarðanir liggja hjá stjórnendum fótboltamála; framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Dan Ashworth. „Mér líkar vel við Erik. Mér þykir hann mjög góður stjóri en það er ekki mín ákvörðun,“ segir Ratcliffe. „Stjórnendateymið sem rekur Manchester United þarf að ákveða hvernig er best að stýra því út frá mörgum mismunandi þáttum. En það teymi hefur aðeins verið saman síðar í sumar. Þeir voru ekki til staðar í vor. Omar og Dan Ashworth komu bara hingað í júlí,“ segir Ratcliffe og bætir við: „Það þarf því að meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðanir.“ Ljóst sé að Manchester United eigi enn langt í land. „Markmið okkar eru skýr - við viljum koma Manchester United þangað sem félagið á heima, og það er ekki enn komið þangað. Það er augljóst,“ segir Ratcliffe.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira