Gaf klárum boltastrák verðlaunin Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2024 08:01 Boltastrákurinn fékk verðlaunin sem besti maður leiksins, og gott faðmlag frá Nico Gonzalez. Porto Boltastrákur í mikilvægum leik Porto og Braga í portúgölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær hafði mikið að segja um úrslit leiksins, sem Porto vann 2-1. Nico Gonzalez, miðjumaður Porto, gaf boltastráknum verðlaunin sem Gonzalez hafði fengið sem mikilvægasti maður leiksins. Boltastrákurinn hafði nefnilega átt stóran þátt í sigurmarki leiksins. Strákurinn var fljótur að átta sig þegar boltinn fór út fyrir hliðarlínu og kastaði strax á Martim Fernandes sem tók innkast á Gonzalez. Þeir Pepe léku svo saman áður en Pepe skoraði markið mikilvæga. „Fengum þrjú stig þökk sé honum“ Leikmenn og þjálfari Porto voru sammála um að boltastrákurinn hefði þarna skipt sköpum. „Við fengum þrjú stig í dag þökk sé honum. Hann mun fá það hrós sem hann á skilið,“ sagði Vitor Bruno, þjálfari Porto, við blaðamenn. Nico González ofereceu o prémio de melhor em campo ao jovem apanha-bolas, que foi decisivo no segundo golo. pic.twitter.com/BYiZyzFRZl— Cabine Desportiva (@CabineSport) October 6, 2024 „Þessir boltastrákar eru mjög mikilvægir. Það er nauðsynlegt fyrir þá sem eru utan vallar og taka ekki virkan þátt í leiknum, að átta sig á því hvernig þeir geta hjálpað, jafnvel utan vallar,“ sagði Bruno. Porto, sem gerði 3-3 jafntefli við Manchester United í Evrópudeildinni í síðustu viku, er eftir sigurinn í gær með sjö sigra í átta deildarleikjum, og alls 21 stig. Liðið er þó þremur stigum á eftir ríkjandi meisturum Sporting Lissabon. Braga hefði með sigri verið stigi á eftir Porto en er í 6. sæti með 14 stig. Portúgalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Nico Gonzalez, miðjumaður Porto, gaf boltastráknum verðlaunin sem Gonzalez hafði fengið sem mikilvægasti maður leiksins. Boltastrákurinn hafði nefnilega átt stóran þátt í sigurmarki leiksins. Strákurinn var fljótur að átta sig þegar boltinn fór út fyrir hliðarlínu og kastaði strax á Martim Fernandes sem tók innkast á Gonzalez. Þeir Pepe léku svo saman áður en Pepe skoraði markið mikilvæga. „Fengum þrjú stig þökk sé honum“ Leikmenn og þjálfari Porto voru sammála um að boltastrákurinn hefði þarna skipt sköpum. „Við fengum þrjú stig í dag þökk sé honum. Hann mun fá það hrós sem hann á skilið,“ sagði Vitor Bruno, þjálfari Porto, við blaðamenn. Nico González ofereceu o prémio de melhor em campo ao jovem apanha-bolas, que foi decisivo no segundo golo. pic.twitter.com/BYiZyzFRZl— Cabine Desportiva (@CabineSport) October 6, 2024 „Þessir boltastrákar eru mjög mikilvægir. Það er nauðsynlegt fyrir þá sem eru utan vallar og taka ekki virkan þátt í leiknum, að átta sig á því hvernig þeir geta hjálpað, jafnvel utan vallar,“ sagði Bruno. Porto, sem gerði 3-3 jafntefli við Manchester United í Evrópudeildinni í síðustu viku, er eftir sigurinn í gær með sjö sigra í átta deildarleikjum, og alls 21 stig. Liðið er þó þremur stigum á eftir ríkjandi meisturum Sporting Lissabon. Braga hefði með sigri verið stigi á eftir Porto en er í 6. sæti með 14 stig.
Portúgalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira