Skilnaður handan við hornið hjá Kanye og Biöncu Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 22:20 Kanye og Bianca hafa vakið athygli fyrir óvenjulegan og býsna ólíkan klæðaburð. Á meðan hann er gjarnan vel klæddur í pokaleg föt og með grímu fyrir andlitinu er hún yfirleitt klædd í sem fæst föt. Getty Rapparinn Kanye West og arkitektinn Bianca Censori eru sögð vera á barmi skilnaðar eftir tveggja ára hjónaband. Ekki hefur sést til hjónanna saman meðal almennings í tvær vikur. Guli dægurmálamiðillinn TMZ segjast hafa hjónabandsörðugleikana eftir þó nokkrum heimildamönnum. Hjónin séu bæði tvö búin að segja sínum nánustu að sambandi þeirra sé lokið. Ekki er vitað hvað var valdur að sambandsslitunum né hvenær þau áttu sér nákvæmlega stað. Sést hefur nokkrum sinnum til hins 47 ára gamla West þar sem hann hefur verið einn á ferð í Tókýó í Japan. Hann hafi lýst því yfir að hann hygðist flytja til borgarinnar og skilja við eiginkonu sína. Þá ku hin 29 ára Bianca hafa flogið til Ástralíu til að vera með fjölskyldu sinni. Slíkt telst óvenjulegt þar sem parið hefur verið nær óaðskiljanlegt frá því þau byrjuðu saman. Síðast sást til hjónanna saman meðal almennings þann 20. september, eða fyrir sautján dögum síðan, þegar þau fóru saman í verslunarleiðangur í Tókýó. Hafa vakið athygli fyrir klæðaburðinn Kanye og Bianca giftu sig 20. desember 2022 í Palo Alto í Kaliforníu áður en þau voru einu sinni búin að tilkynna umheiminum samband sitt. Síðan þá hafa hjónin verið eins og óaðskiljanleg eining og vakið töluverða athygli. Það hefur ekki síst verið vegna djarfs klæðaburðar Biöncu. Því stefnir allt í annan skilnað Kanye en hann var áður giftur athafnakonunni Kim Kardashian og á með henni North, Saint, Chicago og Psalm West. Hollywood Tímamót Tónlist Japan Tengdar fréttir Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Guli dægurmálamiðillinn TMZ segjast hafa hjónabandsörðugleikana eftir þó nokkrum heimildamönnum. Hjónin séu bæði tvö búin að segja sínum nánustu að sambandi þeirra sé lokið. Ekki er vitað hvað var valdur að sambandsslitunum né hvenær þau áttu sér nákvæmlega stað. Sést hefur nokkrum sinnum til hins 47 ára gamla West þar sem hann hefur verið einn á ferð í Tókýó í Japan. Hann hafi lýst því yfir að hann hygðist flytja til borgarinnar og skilja við eiginkonu sína. Þá ku hin 29 ára Bianca hafa flogið til Ástralíu til að vera með fjölskyldu sinni. Slíkt telst óvenjulegt þar sem parið hefur verið nær óaðskiljanlegt frá því þau byrjuðu saman. Síðast sást til hjónanna saman meðal almennings þann 20. september, eða fyrir sautján dögum síðan, þegar þau fóru saman í verslunarleiðangur í Tókýó. Hafa vakið athygli fyrir klæðaburðinn Kanye og Bianca giftu sig 20. desember 2022 í Palo Alto í Kaliforníu áður en þau voru einu sinni búin að tilkynna umheiminum samband sitt. Síðan þá hafa hjónin verið eins og óaðskiljanleg eining og vakið töluverða athygli. Það hefur ekki síst verið vegna djarfs klæðaburðar Biöncu. Því stefnir allt í annan skilnað Kanye en hann var áður giftur athafnakonunni Kim Kardashian og á með henni North, Saint, Chicago og Psalm West.
Hollywood Tímamót Tónlist Japan Tengdar fréttir Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32