Stofnar eigin útgáfu og byrjar í ruslinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2024 22:59 Halldór byrjar söguna daginn sem Neyðarlögin voru sett í Hruninu, daginn sem Geir H. Haarde bað Guð að blessa Ísland. Nýjasta skáldaga Halldórs Armands, Mikilvægt rusl, kemur út fimmtudaginn 10. október. Bókin fjallar um sorphirðumenn í Hruninu og er gefin út af nýstofnaðri útgáfu Halldórs sem heitir Flatkakan útgáfa. „Það hefur lengi kitlað mig að gefa út mína eigin bók. Ég elska flatkökur og vildi nefna útgáfuna eftir einhverju sem mér er mjög hlýtt til,“ segir Halldór um sjálfsútgáfuna. Sagan hefst á „Guð blessi Ísland“-daginn 6. október 2008 þegar afskorið mannsnef finnst í ruslatunnu fyrir utan glæsihýsi í Þingholtunum. Uppgötvunin setur af stað atburðarás þar sem öskukallinn Gómur Barðdal, lúgustelpan Zipo og seinheppna skáldið Geir Norðann taka saman höndum við að finna eiganda nefsins. Við það flækjast þau inn í samsæri sem teygir anga sína upp í efstu lög íslensks samfélags. Ermolinski á posanum og hugvekja um sorp Útgáfuhóf bókarinnar verður haldið í húsakynnum Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1 milli klukkan 17-19 á fimmtudag. Lesið verður upp úr bókinni og mun föðurbróðir höfundar, Þórður Sverrisson, augnlæknir og fyrrverandi öskukall, flytja stutta hugvekju um sorp. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin seld á tilboðsverði. Pavel Ermolinski, fyrrverandi körfuboltamaður og sölustjóri Flatkökunnar, verður á posanum. Hægt er að forpanta bókina á halldorarmand.is á tíu prósenta afslætti með afsláttarkóðanum RUSL10 sem rennur út á miðnætti 9. október. „Ég hlakka til að geta stýrt ferðinni sjálfur og vil geta komið bókinni í sem flestar hendur, til dæmis með því að veita bókaklúbbum, námsmönnum og sorphirðustarfsfólki góð kjör,” segir Halldór um sitt mikilvæga rusl. Bókaútgáfa Bókmenntir Sorphirða Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
„Það hefur lengi kitlað mig að gefa út mína eigin bók. Ég elska flatkökur og vildi nefna útgáfuna eftir einhverju sem mér er mjög hlýtt til,“ segir Halldór um sjálfsútgáfuna. Sagan hefst á „Guð blessi Ísland“-daginn 6. október 2008 þegar afskorið mannsnef finnst í ruslatunnu fyrir utan glæsihýsi í Þingholtunum. Uppgötvunin setur af stað atburðarás þar sem öskukallinn Gómur Barðdal, lúgustelpan Zipo og seinheppna skáldið Geir Norðann taka saman höndum við að finna eiganda nefsins. Við það flækjast þau inn í samsæri sem teygir anga sína upp í efstu lög íslensks samfélags. Ermolinski á posanum og hugvekja um sorp Útgáfuhóf bókarinnar verður haldið í húsakynnum Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1 milli klukkan 17-19 á fimmtudag. Lesið verður upp úr bókinni og mun föðurbróðir höfundar, Þórður Sverrisson, augnlæknir og fyrrverandi öskukall, flytja stutta hugvekju um sorp. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin seld á tilboðsverði. Pavel Ermolinski, fyrrverandi körfuboltamaður og sölustjóri Flatkökunnar, verður á posanum. Hægt er að forpanta bókina á halldorarmand.is á tíu prósenta afslætti með afsláttarkóðanum RUSL10 sem rennur út á miðnætti 9. október. „Ég hlakka til að geta stýrt ferðinni sjálfur og vil geta komið bókinni í sem flestar hendur, til dæmis með því að veita bókaklúbbum, námsmönnum og sorphirðustarfsfólki góð kjör,” segir Halldór um sitt mikilvæga rusl.
Bókaútgáfa Bókmenntir Sorphirða Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira