Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Valur Páll Eiríksson skrifar 8. október 2024 11:31 De Rossi nýtur bolla af Yerba-te á meðan hann rúntar um klakann. Instagram/sarahfelberbaum Ítalinn Daniele De Rossi dvaldi hér á landi nýverið og virðist hafa notið sín vel ásamt eiginkonu sinni Söruh Felberbaum. Þau skutust í Íslandsferð eftir brottrekstur De Rossi. De Rossi var vísað út starfi hjá Roma á Ítalíu um miðjan síðasta mánuð. Roma hafði þá ekki unnið leik í deildinni á leiktíðinni. De Rossi hafði aðeins verið í starfi í níu mánuði en hann tók við í janúar síðastliðnum. De Rossi og Felberbaum nutu sín vel hér á landi.Instagram/sarahfelberbaum Hann sneri gengi liðsins við á síðustu leiktíð við mikinn fögnuð stuðningsmanna félagsins, enda er De Rossi goðsögn hjá félaginu eftir að hafa leikið með því frá 2001 til 2019. Slök byrjun og ósætti við stjórnarfólk hjá félaginu orsakaði hins vegar brottrekstur hans. Þá lá beinast við að stökkva á klakann þar sem De Rossi og eiginkona hans, Sarah Felberbaum, virðast hafa notið sín vel. Förum til Íslands, fjandinn hafi það.Instagram/sarahfelberbaum Felberbaum birti nokkrar myndir af ferð þeirra hingað til lands og virðast þau hafa farið víða. View this post on Instagram A post shared by Sarah Felberbaum (@sarahfelberbaum) Íslandsvinir Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
De Rossi var vísað út starfi hjá Roma á Ítalíu um miðjan síðasta mánuð. Roma hafði þá ekki unnið leik í deildinni á leiktíðinni. De Rossi hafði aðeins verið í starfi í níu mánuði en hann tók við í janúar síðastliðnum. De Rossi og Felberbaum nutu sín vel hér á landi.Instagram/sarahfelberbaum Hann sneri gengi liðsins við á síðustu leiktíð við mikinn fögnuð stuðningsmanna félagsins, enda er De Rossi goðsögn hjá félaginu eftir að hafa leikið með því frá 2001 til 2019. Slök byrjun og ósætti við stjórnarfólk hjá félaginu orsakaði hins vegar brottrekstur hans. Þá lá beinast við að stökkva á klakann þar sem De Rossi og eiginkona hans, Sarah Felberbaum, virðast hafa notið sín vel. Förum til Íslands, fjandinn hafi það.Instagram/sarahfelberbaum Felberbaum birti nokkrar myndir af ferð þeirra hingað til lands og virðast þau hafa farið víða. View this post on Instagram A post shared by Sarah Felberbaum (@sarahfelberbaum)
Íslandsvinir Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira