Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2024 11:33 Han Kang kom til 'Islands árið 2017. Getty Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. Í umsögn sænsku akademíunnar segir að Kang fjalli um áföll í sögulegu samhengi og óskrifaðar reglur. „Á einstakan hátt er hún meðvituð um tenglsa líkama og sálar, þess sem er lifandi og liðið, en ljóðrænn og tilraunakenndur stíll hennar hefur borið með sér nýbreytni í samtímaprósa.“ Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017. Han Kang var gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur árið 2017. Magnús Guðmundsson tók viðtal við hana fyrir Fréttablaðið sem má lesa hér. Bókmenntir Bókmenntahátíð Nóbelsverðlaun Suður-Kórea Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í umsögn sænsku akademíunnar segir að Kang fjalli um áföll í sögulegu samhengi og óskrifaðar reglur. „Á einstakan hátt er hún meðvituð um tenglsa líkama og sálar, þess sem er lifandi og liðið, en ljóðrænn og tilraunakenndur stíll hennar hefur borið með sér nýbreytni í samtímaprósa.“ Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017. Han Kang var gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur árið 2017. Magnús Guðmundsson tók viðtal við hana fyrir Fréttablaðið sem má lesa hér.
Bókmenntir Bókmenntahátíð Nóbelsverðlaun Suður-Kórea Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira