Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2024 10:31 Leikmenn Grikklands tileinkuðu George Baldock sigurinn á Englandi. Eftir leikinn á Wembley stilltu þeir sér upp með treyju hans. getty/Crystal Pix Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. Baldock lék tólf leiki fyrir gríska landsliðið en hann gat spilað með því þar sem amma hans var frá landinu. Hann var síðast í landsliðinu í umspilsleiknum gegn Georgíu í mars. Fráfall Baldocks fékk eðlilega mikið á leikmenn gríska liðsins og þeir voru ekkert áfjáðir í að spila leikinn á Wembley í gær. En þeir gerðu það og unnu frækinn sigur, 1-2. Vangelis Pavlidis skoraði sigurmark Grikklands í uppbótartíma. „Reglur eru reglur og UEFA hefur ekki annað tækifæri til að láta leikinn fara fram svo við spiluðum,“ sagði miðjumaðurinn Dimitrios Pelkas. „Við tileinkum George sigurinn. Þegar svona lagað gerist er fótboltinn í öðru sæti. Það mikilvægasta er að vinur okkar féll frá. Við gleymum honum aldrei. Ég var viss um að hann var með okkur þarna uppi og fagnaði sigrinum og hvatti okkur áfram. En ég vil ekki tala um fótbolta. Gærdagurinn [miðvikudagurinn] var mjög erfiður fyrir okkur. Við gátum ekki talað, hlegið eða borðað á hótelinu. Þetta var virkilega erfiður dagur.“ Grikkir hafa unnið alla þrjá leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni. Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Baldock lék tólf leiki fyrir gríska landsliðið en hann gat spilað með því þar sem amma hans var frá landinu. Hann var síðast í landsliðinu í umspilsleiknum gegn Georgíu í mars. Fráfall Baldocks fékk eðlilega mikið á leikmenn gríska liðsins og þeir voru ekkert áfjáðir í að spila leikinn á Wembley í gær. En þeir gerðu það og unnu frækinn sigur, 1-2. Vangelis Pavlidis skoraði sigurmark Grikklands í uppbótartíma. „Reglur eru reglur og UEFA hefur ekki annað tækifæri til að láta leikinn fara fram svo við spiluðum,“ sagði miðjumaðurinn Dimitrios Pelkas. „Við tileinkum George sigurinn. Þegar svona lagað gerist er fótboltinn í öðru sæti. Það mikilvægasta er að vinur okkar féll frá. Við gleymum honum aldrei. Ég var viss um að hann var með okkur þarna uppi og fagnaði sigrinum og hvatti okkur áfram. En ég vil ekki tala um fótbolta. Gærdagurinn [miðvikudagurinn] var mjög erfiður fyrir okkur. Við gátum ekki talað, hlegið eða borðað á hótelinu. Þetta var virkilega erfiður dagur.“ Grikkir hafa unnið alla þrjá leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni.
Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03