Þau skipa uppstillingarnefnd Sjálfstæðismanna í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2024 11:38 Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar, er formaður uppstillingarnefndarinnar. Vísir/Vilhelm Fimmtán manns tóku sæti í uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á fundi kjördæmaráðs flokksins í gær. Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar – fulltrúaráðssins í Reykjavík, er formaður nefndarinnar. Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55
Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14