Græddi fimmtíu þúsund krónur á sekúndu þrátt fyrir að skíttapa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 12:02 Rússinn Daniil Medvedev náði sér ekki á strik á móti Jannik Sinner á mótinu í Riyadh í Sádi Arabíu. Getty/Richard Pelham Þátttaka rússneska tennisspilarans Daniil Medvedev á móti í Sádí Arabíu komst í fréttirnar. Alls ekki þó fyrir frammistöðu kappans sem var ekki merkileg. Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira