Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. október 2024 14:45 Hér eru þau fimmtán sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Vísir/Gummi St. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira