Kostnaður við snagana nam 1,7 milljónum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. október 2024 14:35 Kostnaðurinn við snagana var aðeins verið liður í umfangsmiklu viðgerðarstarfi. Reykjavíkurborg Kostnaður við snaga sem settir voru upp í Álftamýrarskóla var 1,7 milljónir en ekki 12 milljónir eins og haldið hafði verið fram í fréttum. Milljónirnar tólf voru heildarkostnaður við umfangsmikið viðgerðarverkefni sem snagarnir voru aðeins hluti af. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vakti athygli á umræddum snögum í viðtali við Morgunblaðið síðastliðinn miðvikudag. Í viðtalinu sagði hún það skjóta skökku við að borgin verði tólf milljónum króna í snagagerð á sama tíma og verið væri að skera niður við bókakaup skólabókasafna um tíu milljónir. Í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Ríkisútvarpsins kemur hins vegar fram að í sundurliðun á kostnaði við viðgerð á skólanum hafi snagarnir sjálfir aðeins kostað um 1,7 milljónir króna en snagarnir voru 678 talsins. Í grein Morgunblaðsins er fullyrt að kostnaður við snaganna hafi numið tólf milljónum króna. Stærsti hluti kostnaðar í viðgerðarstarfinu hafi verið efniskostnaður fyrir bekki, skóhirslur undir bekkjum og veggjahlífar sem alls ná yfir 77 metra langt svæði. Kostnaðurinn við að þekja svæðið hafi verið tæplega sjö milljónir króna og vinna við þá uppsetningu hafi kostað 1,3 milljónir. Þá var kostnaður við ráðgjöf 1,7 milljónir króna. Reykjavík Borgarstjórn Grunnskólar Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Skóla- og menntamál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vakti athygli á umræddum snögum í viðtali við Morgunblaðið síðastliðinn miðvikudag. Í viðtalinu sagði hún það skjóta skökku við að borgin verði tólf milljónum króna í snagagerð á sama tíma og verið væri að skera niður við bókakaup skólabókasafna um tíu milljónir. Í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Ríkisútvarpsins kemur hins vegar fram að í sundurliðun á kostnaði við viðgerð á skólanum hafi snagarnir sjálfir aðeins kostað um 1,7 milljónir króna en snagarnir voru 678 talsins. Í grein Morgunblaðsins er fullyrt að kostnaður við snaganna hafi numið tólf milljónum króna. Stærsti hluti kostnaðar í viðgerðarstarfinu hafi verið efniskostnaður fyrir bekki, skóhirslur undir bekkjum og veggjahlífar sem alls ná yfir 77 metra langt svæði. Kostnaðurinn við að þekja svæðið hafi verið tæplega sjö milljónir króna og vinna við þá uppsetningu hafi kostað 1,3 milljónir. Þá var kostnaður við ráðgjöf 1,7 milljónir króna.
Reykjavík Borgarstjórn Grunnskólar Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Skóla- og menntamál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira