Kynlífsatriðin alls ekki óþægileg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. október 2024 16:02 Laura Dern og Liam Hemsworth leika á móti hvort öðru í kvikmyndinni Lonely Planet. Emilio Madrid/Getty Images for Netflix Leikkonan Laura Dern segist hafa eignast vin til lífstíðar í mótleikara hennar Liam Hemsworth en tvíeykið leikur á móti hvort öðru í nýju Netflix myndinni Lonely Planet. Dern lýsir því jafnframt yfir að hún hafi upplifað sig mjög örugga með Hemsworth við tökur á krefjandi senum, til dæmis þegar það kom að kynlífsatriðunum. Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Kvikmyndin gerist í Marrakesh og segir frá frægum rithöfundi og fjármálabraskara sem fella hugi saman. Hér má sjá stiklu úr myndinni: Dern segir að þau hafi náð gríðarlega vel saman og átt auðvelt með að ræða allt milli himins og jarðar. Traustið var algjört og vináttan í kjölfarið skrifað í stein. „Þegar það kom að því að taka upp kynlífsatriðin þá var ekkert sem við gátum ekki rætt um eða fundið út úr. Við fengum líka mikinn stuðning og það var mikið rætt um mörk og annað.“ Þá segir Dern að reynsla þeirra beggja hafi sömuleiðis unnið vel með þeim og þau hafi verið heppin með hvort annað. 23 ára aldursmunur er á vinunum en Dern er 57 ára og Hemsworth 34 ára. View this post on Instagram A post shared by Laura Dern (@lauradern) Hemsworth sparar sömuleiðis ekki stóru orðin þegar það kemur að mótleikkonu hans og segist hafa verið algjörlega heillaður af þessari reynslu. „Þegar við vorum við tökur á markaðnum í Marrakesh þá sáum við stundum ekki einu sinni í myndavélarnar. Þetta var svo afslappað og manni leið bara eins og við værum að hanga saman og það næðist á filmu. Stundum leið mér eins og við værum bara algjörlega við sjálf og ekki að leika.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Kynlíf Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira