Ólöf til liðs við Athygli Jón Þór Stefánsson skrifar 23. október 2024 09:24 Ólöf Skaftadóttir er fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins. Athygli Ólöf Skaftadóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og síðar samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Þar mun hún sinna eigin ráðgjöf og verkefnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Athygli, en þar segir að Ólöf hafi víðtæka reynslu á sviði fjölmiðla, ráðgjafar og samskipta. Þá er bent á að hún haldi úti vinsælu hlaðvarpi, Komið gott, ásamt Kristínu Gunnarsdóttur. „Ólöf býr yfir mikilli reynslu á mörgum ólíkum sviðum og býr yfir ótrúlegu tengslaneti. Við hjá Athygli erum mjög spennt fyrir því að vinna nánar með henni. Ég þekki Ólöfu vel úr fjölmiðlum og í gegnum annað samstarf,“ er haft eftir Kolbeini Marteinssyni, framkvæmdastjóra Athygli. „Athygli er rótgróið fyrirtæki á sviði samskipta sem ætlar sér að stækka á næstunni. Ég er spennt fyrir verkefnunum sem framundan eru en ekki síður fyrir því að fá að kynnast betur því frábæra fagfólki sem þar starfar,” segir Ólöf. Ráðgjafarfyrirtækið Athygli var stofnað árið 1989 og er eitt elsta fyrirtækið á sínu sviði á Íslandi. Athygli sérhæfir sig í stjórnendaráðgjöf, samskiptaráðgjöf, upplýsingamiðlun og stefnumótun. Félagið er samstarfsaðili norska ráðgjafafyrirtækisins Geelmuydeen Kiese sem er með skrifstofur í Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Athygli, en þar segir að Ólöf hafi víðtæka reynslu á sviði fjölmiðla, ráðgjafar og samskipta. Þá er bent á að hún haldi úti vinsælu hlaðvarpi, Komið gott, ásamt Kristínu Gunnarsdóttur. „Ólöf býr yfir mikilli reynslu á mörgum ólíkum sviðum og býr yfir ótrúlegu tengslaneti. Við hjá Athygli erum mjög spennt fyrir því að vinna nánar með henni. Ég þekki Ólöfu vel úr fjölmiðlum og í gegnum annað samstarf,“ er haft eftir Kolbeini Marteinssyni, framkvæmdastjóra Athygli. „Athygli er rótgróið fyrirtæki á sviði samskipta sem ætlar sér að stækka á næstunni. Ég er spennt fyrir verkefnunum sem framundan eru en ekki síður fyrir því að fá að kynnast betur því frábæra fagfólki sem þar starfar,” segir Ólöf. Ráðgjafarfyrirtækið Athygli var stofnað árið 1989 og er eitt elsta fyrirtækið á sínu sviði á Íslandi. Athygli sérhæfir sig í stjórnendaráðgjöf, samskiptaráðgjöf, upplýsingamiðlun og stefnumótun. Félagið er samstarfsaðili norska ráðgjafafyrirtækisins Geelmuydeen Kiese sem er með skrifstofur í Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira