Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 11:30 Kevin Mills lifir á brauði og snakki. Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir. Pílukast Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir.
Pílukast Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira