Gert ráð fyrir aðkomu ríkisins til viðbótar við brúargjöld Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2024 09:22 Margir eru óþreyjufullir eftir nýrri brú en sú gamla er löngu sprungin, ef svo má að orði komast. Vísir/Vilhelm Í bandorminum svokallaða, tekjufrumvarpi fjármálaráðherra fyrir næsta ár, er gert ráð fyrir að ríkissjóður gæti þurft að standa undir allt að helmingi kostnaðar við byggingu Ölfusárbrúar. Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu. Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu.
Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira