Viðgerðin á flugvél Gæslunnar kostaði 350 milljónir króna Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2024 13:38 TF-SIF er fimmtán ára gömul. Tæring fannst á gírkassa í hreyfli við reglulega skoðun í vor. Vísir/Vilhelm Lagt er til að fjárveitingar til landhelgismála verðir auknar um 350 milljónir króna í ár vegna kostnaðar við viðgerð á hreyflum TF-SIF, flugvélar Landhelgisgæslunnar. Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur kvartað undan því að stofnunin geti ekki rekið flugvél til að fylgjast með landhelginni. Tæring fannst á ytra yfirborði gírkassa hreyfla flugvélarinnar þegar hún fór í reglubundna skoðun sem er gerð á fimm ára fresti í vor. Taka þurfti hreyflana af vélinni og senda hana í upptekt og viðgerð. Morgunblaðið greindi frá því í sumar að viðgerðin kostaði um þrjú hundruð milljónir króna. Þá yrði Gæslan af um hundrað milljónum króna í tekjur af því að senda vélina til verkefna fyrir Landamærastofnun Evrópu í haust. Í fjáraukalögum, sem eru til umfjöllunar á Alþingi, er kveðið á um viðgerðarkostnaðinum verði mætt með því að hækka fjárheimild málaflokksins um 350 milljónir króna. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sagði í viðtali í ágúst að stofnunin gæti ekki sinnt landhelginni sem skyldi vegna flugvélarskorts. Óásættanlegt væri að ekki væri hægt að halda úti að minnsta kosti einni flugvél til þess að verja lykilinnviði eins og sæstrengi. Landhelgisgæslan Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Fréttir af flugi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Tæring fannst á ytra yfirborði gírkassa hreyfla flugvélarinnar þegar hún fór í reglubundna skoðun sem er gerð á fimm ára fresti í vor. Taka þurfti hreyflana af vélinni og senda hana í upptekt og viðgerð. Morgunblaðið greindi frá því í sumar að viðgerðin kostaði um þrjú hundruð milljónir króna. Þá yrði Gæslan af um hundrað milljónum króna í tekjur af því að senda vélina til verkefna fyrir Landamærastofnun Evrópu í haust. Í fjáraukalögum, sem eru til umfjöllunar á Alþingi, er kveðið á um viðgerðarkostnaðinum verði mætt með því að hækka fjárheimild málaflokksins um 350 milljónir króna. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sagði í viðtali í ágúst að stofnunin gæti ekki sinnt landhelginni sem skyldi vegna flugvélarskorts. Óásættanlegt væri að ekki væri hægt að halda úti að minnsta kosti einni flugvél til þess að verja lykilinnviði eins og sæstrengi.
Landhelgisgæslan Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Fjárlagafrumvarp 2025 Fréttir af flugi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira