Kunnugleg andlit á lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 18:50 Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skipar fyrsta sæti listans. vísir/Arnar Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður fjárlaganefndar, skipar fyrsta sæti lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í Norðvesturkjördæmi kom saman klukkan 18 í dag og hefur samþykkt framboðslista. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Kunnuleg andlit eru á listanum en í efstu þremur sætunum eru þingmenn Framsóknar frá liðnu kjörtímabili. Í öðru sæti listans er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknar. Í öðru sæti er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður frá Borgarfirði.AÐSEND Í þriðja sæti er Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður, í fjórða sæti er Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi og í fimmta sæti er Þorgils Magnússon, varaþingmaður, Húnabyggð. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi Akranesi Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur, blönduósi Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi Sauðárkróki Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR Akranesi Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur Dalabyggð Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna Bolungarvík Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmavík Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Ísafirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitastjóra Dalabyggð Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Akranesi Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari Bolungarvík Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Kunnuleg andlit eru á listanum en í efstu þremur sætunum eru þingmenn Framsóknar frá liðnu kjörtímabili. Í öðru sæti listans er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknar. Í öðru sæti er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður frá Borgarfirði.AÐSEND Í þriðja sæti er Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður, í fjórða sæti er Ragnar Baldvin Sæmundsson, oddviti Framsóknar á Akranesi og í fimmta sæti er Þorgils Magnússon, varaþingmaður, Húnabyggð. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður Sauðárkróki Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður Borgarnesi Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Flateyri Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi Akranesi Þorgils Magnússon byggingatæknifræðingur, blönduósi Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi Sauðárkróki Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR Akranesi Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur Dalabyggð Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna Bolungarvík Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri Hólmavík Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Ísafirði Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitastjóra Dalabyggð Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Akranesi Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari Bolungarvík
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira