Jón Pétur Zimsen í þriðja sæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:48 Þau skipa efstu þrjú sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir Jón Pétur Zimsen mun skipa þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 30. nóvember næstkomandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er í fyrsta sæti og Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður í öðru. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira