Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:02 Elvar Örn Jónsson hefur leikið með Melsungen síðan 2021. Hann kom til liðsins frá Skjern í Danmörku. getty/Alex Davidson Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Melsungen er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og síns riðils í Evrópudeildinni. Elvar er að vonum sáttur með gengið í upphafi tímabils. „Já, við erum gríðarlega ánægðir hvernig við höfum byrjað þetta tímabil, bæði í Þýskalandi og í Evrópudeildinni. Við erum hrikalega ánægðir og vonumst til að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í síðustu leikjum,“ sagði Elvar á heldur óhefðbundnum blaðamannafundi Vals fyrir leikinn gegn Melsungen. Selfyssingurinn kveðst spenntur fyrir leik kvöldsins og vonast til að sveitungar sínir láti sjá sig í N1-höllinni. „Það er mjög skemmtilegt að fá að koma til Íslands og mæta íslensku liði. Þetta gefur manni auka dag á Íslandi. Þetta verður örugglega ógeðslega skemmtilegt. Ég býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti á leikinn og það verður örugglega gaman,“ sagði Elvar sem kemur svo aftur til Íslands í næstu viku vegna tveggja leikja með landsliðinu í undankeppni EM 2026. Hann hlakkar til landsleikjanna tveggja gegn Bosníu og Georgíu. „Mér líst mjög vel á að koma til Íslands í þetta landsliðsverkefni. Þetta eru mikilvægir leikir. Það verður gott að komast heim, hitta strákana og æfa með þeim og spila svo leikina gegn Bosníu og Georgíu,“ sagði Elvar. Elvar og Arnar Freyr Arnarsson eru samherjar hjá Melsungen.Melsungen „Ég er gríðarlega spenntur að koma heim og spila fyrir landsliðið. Það væri gaman að hitta á að eiga engan leik eftir þennan Valsleik en svo er ekki. Maður skýst aftur til Þýskalands, spilar einn leik og kemur svo aftur heim.“ Evrópudeild karla í handbolta Valur Þýski handboltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Melsungen er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og síns riðils í Evrópudeildinni. Elvar er að vonum sáttur með gengið í upphafi tímabils. „Já, við erum gríðarlega ánægðir hvernig við höfum byrjað þetta tímabil, bæði í Þýskalandi og í Evrópudeildinni. Við erum hrikalega ánægðir og vonumst til að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í síðustu leikjum,“ sagði Elvar á heldur óhefðbundnum blaðamannafundi Vals fyrir leikinn gegn Melsungen. Selfyssingurinn kveðst spenntur fyrir leik kvöldsins og vonast til að sveitungar sínir láti sjá sig í N1-höllinni. „Það er mjög skemmtilegt að fá að koma til Íslands og mæta íslensku liði. Þetta gefur manni auka dag á Íslandi. Þetta verður örugglega ógeðslega skemmtilegt. Ég býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti á leikinn og það verður örugglega gaman,“ sagði Elvar sem kemur svo aftur til Íslands í næstu viku vegna tveggja leikja með landsliðinu í undankeppni EM 2026. Hann hlakkar til landsleikjanna tveggja gegn Bosníu og Georgíu. „Mér líst mjög vel á að koma til Íslands í þetta landsliðsverkefni. Þetta eru mikilvægir leikir. Það verður gott að komast heim, hitta strákana og æfa með þeim og spila svo leikina gegn Bosníu og Georgíu,“ sagði Elvar. Elvar og Arnar Freyr Arnarsson eru samherjar hjá Melsungen.Melsungen „Ég er gríðarlega spenntur að koma heim og spila fyrir landsliðið. Það væri gaman að hitta á að eiga engan leik eftir þennan Valsleik en svo er ekki. Maður skýst aftur til Þýskalands, spilar einn leik og kemur svo aftur heim.“
Evrópudeild karla í handbolta Valur Þýski handboltinn Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira