Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld.
Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi
Reykjavíkurkjördæmi norður:
- Sigríður Á. Andersen, lögmaður
- Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður
- Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði
- Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri
- Jón Ívar Einarsson, læknir
- Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali
- Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi
- Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur
- Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ
- Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning
- Haukur Einarsson, sölumaður
- Ágúst Karlsson, verkfræðingur
- Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður
- Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi
- Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi
- Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði
- Guðmundur Bjarnason, verkamaður
- Kristján Orri Hugason, háskólanemi
- Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri
- Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður
- Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi
Reykjavíkurkjördæmi suður:
- Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur
- Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður
- Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks
- Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður
- Danith Chan, lögfræðingur
- Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri
- Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi
- Ólafur Vigfússon, kaupmaður
- Bóas Sigurjónsson, laganemi
- Garðar Rafn Nellett, varðstjóri
- Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði
- Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur
- Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður
- Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri
- Jón A Jónsson, vélvirkjameistari
- Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður
- A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur
- Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar
- Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri
- Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur
- Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi