Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. október 2024 21:27 Þau skipa efstu sætin á framboðslistum Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Miðflokkurinn Snorri Másson leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Sigríður Andersen í Reykjavíkurkjördæmi norður. Jakob Frímann Magnússon er í öðru sæti í Reykjavík norður og Þorsteinn Sæmundsson í öðru sæti í Reykjavík suður. Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi
Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira