UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna Sindri Sverrisson skrifar 30. október 2024 17:16 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru í hópi atvinnumanna í fótbolta kvenna í Evrópu - hópi sem á að telja að lágmarki 5.000 manns árið 2030. vísir/Anton UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, kynnti í dag áætlanir sínar um að efla enn frekar knattspyrnu kvenna í álfunni á næstu sex árum. UEFA ætlar að verja einum milljarði evra í verkefnið, eða sem samsvarar tæplega 150 milljörðum króna, fram til ársins 2030. Peningarnir eiga bæði að renna í grasrótarstarf hjá aðildarsamböndum á borð við KSÍ en einnig í að efla og bæta mót og keppnir UEFA. UEFA segir markmiðið skýrt um að fótbolti verði vinsælasta liðsíþróttin hjá konum og stelpum í öllum löndum Evrópu, og að til verði enn fleiri atvinnumenn og atvinnumannadeildir fyrir konur. Women's football is 𝑼𝙣𝒔𝙩𝒐𝙥𝒑𝙖𝒃𝙡𝒆!🆙 Unprecedented growth🪜 Increased Investment💪 More opportunities for players👀 More eyes on the game👑 Major international tournamentsDiscover our new strategy for 2030: ⤵️— UEFA (@UEFA) October 30, 2024 Á næstu sex árum ætlar UEFA því að stuðla að fjölgun kvenna á öllum stigum fótboltans, bæði leikmönnum, þjálfurum og dómurum, og sjá til þess að í álfunni verði að minnsta kosti sex kvennadeildir algjörlega skipaðar atvinnumönnum. Þá er ætlunin að hið minnsta 5.000 fótboltakonur verði atvinnumenn í Evrópu árið 2030. Næsta Evrópumót kvenna er í Sviss næsta sumar, þar sem Ísland verður meðal þátttakenda. Meistaradeild Evrópu verður svo með nýju sniði frá og með næstu leiktíð, í anda nýju Meistaradeildarinnar hjá körlunum, og önnur Evrópukeppni fyrir kvennaliðin hefst einnig á næstu leiktíð. Fótbolti Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
UEFA ætlar að verja einum milljarði evra í verkefnið, eða sem samsvarar tæplega 150 milljörðum króna, fram til ársins 2030. Peningarnir eiga bæði að renna í grasrótarstarf hjá aðildarsamböndum á borð við KSÍ en einnig í að efla og bæta mót og keppnir UEFA. UEFA segir markmiðið skýrt um að fótbolti verði vinsælasta liðsíþróttin hjá konum og stelpum í öllum löndum Evrópu, og að til verði enn fleiri atvinnumenn og atvinnumannadeildir fyrir konur. Women's football is 𝑼𝙣𝒔𝙩𝒐𝙥𝒑𝙖𝒃𝙡𝒆!🆙 Unprecedented growth🪜 Increased Investment💪 More opportunities for players👀 More eyes on the game👑 Major international tournamentsDiscover our new strategy for 2030: ⤵️— UEFA (@UEFA) October 30, 2024 Á næstu sex árum ætlar UEFA því að stuðla að fjölgun kvenna á öllum stigum fótboltans, bæði leikmönnum, þjálfurum og dómurum, og sjá til þess að í álfunni verði að minnsta kosti sex kvennadeildir algjörlega skipaðar atvinnumönnum. Þá er ætlunin að hið minnsta 5.000 fótboltakonur verði atvinnumenn í Evrópu árið 2030. Næsta Evrópumót kvenna er í Sviss næsta sumar, þar sem Ísland verður meðal þátttakenda. Meistaradeild Evrópu verður svo með nýju sniði frá og með næstu leiktíð, í anda nýju Meistaradeildarinnar hjá körlunum, og önnur Evrópukeppni fyrir kvennaliðin hefst einnig á næstu leiktíð.
Fótbolti Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira