Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 14:30 Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leiða lista flokksins í Reykjavík suður í komandi alþingiskosningum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti listans, en hún hefur setið sem borgarfulltrúi flokksins frá árinu 2018 og var áður meðal annars formaður Barnaheilla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Þar segir að Rúnar Sigurjónsson vélvirki og formaður Fornbílaklúbbs Íslands skipi 3. sæti listans og í 4. sæti sé Helga Þórðardóttir kennari, sem hafi gegnt stöðu varaborgarfulltrúa flokksins frá árinu 2022. Sjá má framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni að neðan. Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07 Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og kennari, mun leiða lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigurður Helgi Pálmason safnvörður og þáttagerðarmaður skipar 2. sætið, Elín Fanndal félagsliði og varaþingmaður, skipar 3. sætið og Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður hjá VR og miðstjórnarmaður ASÍ, það fjórða. 31. október 2024 13:07
Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. 31. október 2024 08:49