Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Kjartan Kjartansson skrifar 1. nóvember 2024 14:45 Vegfarendur ganga fram hjá Forboðnu borginni í Beijing. Íslendingar geta brátt ferðast þangað án vegabréfaáritunar, að minnsta kosti tímabundið. Vísir/EPA Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa Íslendingum að koma til Kína án vegabréfsáritunar út næsta ár. Undanþágan tekur gildi í næstu viku. Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands. Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Ferðalangar frá Íslandi geta dvalist að hámarki í fimmtán daga í Kína án áritunar til þess að ferðast, stunda viðskipti, heimsækja fjölskyldu eða til þess að ná tengiflugi, að því er kom fram fréttamannafundi kínverska utanríkisráðuneytisins í dag. Kínverska sendiráðið á Íslandi vekur athygli á undanþágunni. Auk Íslands geta vegabréfshafar frá Slóvakíu, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Andorra, Mónakó, Liechtenstein og Suður-Kóreu nú ferðast til Kína án vegabréfsáritunar. Undanþágan er sögð tímabundni í tilraunaskyni. Áður höfðu Kínverjar einhliða veitt tuttugu öðrum ríkjum slíkar undanþágur til þess að liðka fyrir ferðalögum til landsins. Undanþágan tekur gildi föstudaginn 8. nóvember og gildir til 31. desember 2025. Fyrr á þessu ári var Ísland í hópi sextíu ríkja sem fengu undanþágu frá vegabréfsáritun til þess að ferðast til kínversku eyjarinnar Hainan í að hámarki þrjátíu daga. Kínverjar þurfa eftir sem áður vegabréfsáritun til þess að ferðast til Íslands.
Utanríkismál Kína Vegabréf Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira